Sjáðu dansstílana sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 14:30 Öll pörin sem hófu keppni í Allir geta dansað. Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Ágóði símakosningar að þessu sinni rennur til Krafts - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Í síðasta þætti voru þau Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir send heim. Í næsta þætti fer eitt par heim og fer parið heim sem endar með fæst stig þegar einkunnir dómnefndar og símaatkvæði eru talin saman. Hér að neðan má sjá hvaða dansstíla pörin reyna við og við hvaða lög þau dansa og hvaða kosninganúmer þau verða með. Ekki verður hægt að kjósa fyrr en á sunnudagskvöldið.9009001 LÓA OG SIGGI - Sex Bomb - Tom Jones - Cha cha9009002 ARNAR OG LILJA - My Heart Will Go On - Celine Dion - Enskur vals9009003 - EBBA OG JAVI - Hey Pachuco - The Mask theme - Quickstep9009004 - BERGÞÓR OG HANNA - See you again - Wiz Kalifa ft Charlie Puth - Rhumba9009005 - JÓHANNA OG MAX - Wake me up - Wham - Jive9009006 - HUGRÚN OG DAÐI - Harry Potter - Theme song - Vínarvals Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00 Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00 Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30 Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Allir geta dansað er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu og hefst klukkan 19:10. Ágóði símakosningar að þessu sinni rennur til Krafts - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Í síðasta þætti voru þau Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir send heim. Í næsta þætti fer eitt par heim og fer parið heim sem endar með fæst stig þegar einkunnir dómnefndar og símaatkvæði eru talin saman. Hér að neðan má sjá hvaða dansstíla pörin reyna við og við hvaða lög þau dansa og hvaða kosninganúmer þau verða með. Ekki verður hægt að kjósa fyrr en á sunnudagskvöldið.9009001 LÓA OG SIGGI - Sex Bomb - Tom Jones - Cha cha9009002 ARNAR OG LILJA - My Heart Will Go On - Celine Dion - Enskur vals9009003 - EBBA OG JAVI - Hey Pachuco - The Mask theme - Quickstep9009004 - BERGÞÓR OG HANNA - See you again - Wiz Kalifa ft Charlie Puth - Rhumba9009005 - JÓHANNA OG MAX - Wake me up - Wham - Jive9009006 - HUGRÚN OG DAÐI - Harry Potter - Theme song - Vínarvals
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00 Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00 Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30 Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Sjáðu Jón Arnar dansa vals við Hrefnu með slitinn kálfa Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 15:00
Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. 16. apríl 2018 11:00
Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17. apríl 2018 06:00
Keppendur fengu sér hádegisverð saman "Hittumst í hádeginu krakkarnir úr Allir geta dansað og Albert útbjó smá snarl.“ 17. apríl 2018 16:30
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00