Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 22:31 Ari Ólafsson á sviðinu í Lissabon í kvöld ásamt bakröddum. vísir/ap Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45