Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. maí 2018 11:30 Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans. Háskóli Íslands Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan. Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12 til klukkan 13 og má fylgjast með útsendingunni í beinni neðst í fréttinni. Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. Örvandi drykkir áhyggjuefni Í erindinu sínu mun Ingibjörg fjalla um mikilvægi næringar, allt frá fósturskeiði til unglingsára, með áherslu á næringarefni sem tengjast þroska barna. Erna Sif fjallar um mikilvægi góðs svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu barna og samspil svefns og líkamsklukku sem hefur mikil áhrif á syfju og „sofnunartíma“ „Farið verður yfir ýmis ráð til að hjálpa börnum og unglingum sem eiga erfitt með að sofna á kvöldin og að vakna snemma á morgnana. Unglingar eiga oft sérstaklega erfitt með þetta vegna náttúrulegrar seinkunar líkamsklukkunnar á þeim árum ævinnar,“ segir Erna Sif. Ingibjörg segir að hollt mataræði og hæfileg neysla næringarefna sé undirstaða vaxtar og þroska barna. „Lélegt næringarástand, of- eða vannæring, getur áhrif á getu barna til að læra og áhrifa gætir því mjög víða í samfélaginu. Aukið framboð á drykkjum sem innihalda ýmis örvandi efni er áhyggjuefni.“ Viðburðurinn er hluti af fyrirlestrarröð Háskóla Íslands, Best fyrir börnin. Fundurinn verður í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar og hefst klukkan 12. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn í beinni í spilaranum hér að neðan: Börn og uppeldi Tengdar fréttir Foreldrar gefi sér tíma með börnunum sínum og ræði við þau Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Ísland heldur fyrirlestur um leiðandi uppeldishætti. 8. febrúar 2018 12:15 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18. janúar 2018 13:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira
Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan. Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12 til klukkan 13 og má fylgjast með útsendingunni í beinni neðst í fréttinni. Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. Örvandi drykkir áhyggjuefni Í erindinu sínu mun Ingibjörg fjalla um mikilvægi næringar, allt frá fósturskeiði til unglingsára, með áherslu á næringarefni sem tengjast þroska barna. Erna Sif fjallar um mikilvægi góðs svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu barna og samspil svefns og líkamsklukku sem hefur mikil áhrif á syfju og „sofnunartíma“ „Farið verður yfir ýmis ráð til að hjálpa börnum og unglingum sem eiga erfitt með að sofna á kvöldin og að vakna snemma á morgnana. Unglingar eiga oft sérstaklega erfitt með þetta vegna náttúrulegrar seinkunar líkamsklukkunnar á þeim árum ævinnar,“ segir Erna Sif. Ingibjörg segir að hollt mataræði og hæfileg neysla næringarefna sé undirstaða vaxtar og þroska barna. „Lélegt næringarástand, of- eða vannæring, getur áhrif á getu barna til að læra og áhrifa gætir því mjög víða í samfélaginu. Aukið framboð á drykkjum sem innihalda ýmis örvandi efni er áhyggjuefni.“ Viðburðurinn er hluti af fyrirlestrarröð Háskóla Íslands, Best fyrir börnin. Fundurinn verður í fyrirlestrarsal Veraldar – húss Vigdísar og hefst klukkan 12. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn í beinni í spilaranum hér að neðan:
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Foreldrar gefi sér tíma með börnunum sínum og ræði við þau Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Ísland heldur fyrirlestur um leiðandi uppeldishætti. 8. febrúar 2018 12:15 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18. janúar 2018 13:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira
Foreldrar gefi sér tíma með börnunum sínum og ræði við þau Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Ísland heldur fyrirlestur um leiðandi uppeldishætti. 8. febrúar 2018 12:15
Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30
Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00
Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18. janúar 2018 13:00
Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02