Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2018 09:00 Haraldur Sverrisson er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar. Kosningar 2018 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar.
Kosningar 2018 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels