Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2018 19:00 Mynd tekin úr öryggismyndavél á Keflavíkurflugvelli. Vísir Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Sjá meira
Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Sjá meira
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33