Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 19. maí 2018 15:41 Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15
Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00