Don Johnson vildi of margar milljónir Benedikt Bóas skrifar 17. maí 2018 06:00 Hönnunarhúsið Döðlur hefur aðstoðað kappana við að gera húsið sem glæsilegast að innan. „Ég er ekki hlutlaus en þetta verður fallegur bar og einn sá fallegasti í heiminum – kalt mat,“ segir Gunnsteinn. þetta verður fallegur bar og einn sá fallegasti í heiminum – kalt mat,“ segir Gunnsteinn. Vísir/Sigtryggur Gunnsteinn Helgi og félagar hans, sem eiga og reka meðal annars Burro, stefna hátt með nýjustu viðbót sína í skemmtanaflóru miðborgar Reykjavíkur. Staðurinn er svokallaður lífsstílsbar og kallast Miami, til húsa í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Staðurinn verður með sérhönnuð og sérsmíðuð húsgögn og starfsfólkið verður í sérsaumuðum jakkafötum. Gestir geta svo keypt það sem þeim líst á á heimasíðu staðarins, hvort sem það er húsgagn eða fatnaður. „Við verðum með okkar eigin Miami fata- og húsgagnalínu og gestir geta keypt fötin og stólana og borðin og það sem þeim líst á,“ segir Gunnsteinn. Hann heldur að þetta sé í fyrsta sinn í heiminum sem bar er með sína eigin húsgagna- og fatalínu. „Niðri verða borðtennisborð, við erum að láta gera sér spaða og kúlur og fólk getur keypt sér borðtennisgræjur á heimasíðunni. Það sem við erum að gera hefur aldrei sést áður í heiminum, því hvert einasta húsgagn er sérhannað og sérsmíðað. Það er ekkert sem við höfum fundið sem er líkt þessum stað.“ Gunnsteinn segir að Miami verði ekki skemmtistaður enda ekkert dansgólf, enginn trúbador og enginn matur. Bara kokteilar og góða skapið. „Þarna verður 80s og 90s þema með smá áhrifum frá Miami. Bleik og blá teppi á gólfunum og þessa dagana erum við að vakta uppboð til að kaupa hönnunarverk frá þessum tíma. Stefnan er að staðurinn verði eitt stórt hönnunarlistaverk.“ Til að fanga tímann var leitað til stærstu stjörnu níunda áratugarins, Dons Johnson, sem gerði garðinn frægan í Miami Vice, til að koma í opnunarpartíið. Því miður gekk það ekki. „Við höfðum samband við umboðsmanninn hans sem sagði að hann væri alveg til í að koma en einungis ef við borguðum honum mikið fyrir. Það var aðeins of dýrt fyrir okkur. En við hættum ekkert við opnunarpartíið. Það verður alveg þó að hann komist ekki,“ segir Gunnsteinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Gunnsteinn Helgi og félagar hans, sem eiga og reka meðal annars Burro, stefna hátt með nýjustu viðbót sína í skemmtanaflóru miðborgar Reykjavíkur. Staðurinn er svokallaður lífsstílsbar og kallast Miami, til húsa í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Staðurinn verður með sérhönnuð og sérsmíðuð húsgögn og starfsfólkið verður í sérsaumuðum jakkafötum. Gestir geta svo keypt það sem þeim líst á á heimasíðu staðarins, hvort sem það er húsgagn eða fatnaður. „Við verðum með okkar eigin Miami fata- og húsgagnalínu og gestir geta keypt fötin og stólana og borðin og það sem þeim líst á,“ segir Gunnsteinn. Hann heldur að þetta sé í fyrsta sinn í heiminum sem bar er með sína eigin húsgagna- og fatalínu. „Niðri verða borðtennisborð, við erum að láta gera sér spaða og kúlur og fólk getur keypt sér borðtennisgræjur á heimasíðunni. Það sem við erum að gera hefur aldrei sést áður í heiminum, því hvert einasta húsgagn er sérhannað og sérsmíðað. Það er ekkert sem við höfum fundið sem er líkt þessum stað.“ Gunnsteinn segir að Miami verði ekki skemmtistaður enda ekkert dansgólf, enginn trúbador og enginn matur. Bara kokteilar og góða skapið. „Þarna verður 80s og 90s þema með smá áhrifum frá Miami. Bleik og blá teppi á gólfunum og þessa dagana erum við að vakta uppboð til að kaupa hönnunarverk frá þessum tíma. Stefnan er að staðurinn verði eitt stórt hönnunarlistaverk.“ Til að fanga tímann var leitað til stærstu stjörnu níunda áratugarins, Dons Johnson, sem gerði garðinn frægan í Miami Vice, til að koma í opnunarpartíið. Því miður gekk það ekki. „Við höfðum samband við umboðsmanninn hans sem sagði að hann væri alveg til í að koma en einungis ef við borguðum honum mikið fyrir. Það var aðeins of dýrt fyrir okkur. En við hættum ekkert við opnunarpartíið. Það verður alveg þó að hann komist ekki,“ segir Gunnsteinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira