Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. maí 2018 06:00 Benni hefur séð um hiphop þáttinn Kronik ásamt Robba Kronik í ótalmörg ár. Plötusnúðurinn DJ B-Ruff heldur út til New York borgar nú í lok mánaðar, 24. til 26. maí, þar sem hann ætlar að spila á nokkrum klúbbum. Þetta er í fjórða sinn sem B-Ruff, eða Benedikt Freyr Jónsson eins og mamma hans kallar hann, fer til New York til að leika tónlist fyrir Kanann. Einn klúbbanna, Fat Buddha, stærir sig af ansi merkilegum lista af föstum plötusnúðum. Hann spilar svo á The Roof og Mr. Purple. „Fat Buddah er með plötusnúða sem maður ólst upp við að hlusta á: Maseo úr De La Soul, Boogie Blind sem hefur verið með Lord Finesse, Pharoahe Monch og Cypress Hill, Roli Rho, Grandmaster Wizard og Timothy Martello svo einhverjir séu nefndir. Fat Buddah er lítill en nettur staður. Svo er The Roof aðeins stærri og Mr. Purple er „rooftop brunch“ staður.“ Benni er búinn að vera einn af aðalplötusnúðum Reykjavíkur í fleiri ár og hefur haldið úti útvarpsþættinum Kronik með Robba Kronik alveg síðan allir vinsælustu rapparar landsins um þessar mundir voru með bleyju.Hvernig kemur það til að þú ert á leiðinni út til stóra eplisins? „Ég kynntist tveimur dj-um frá NY þegar ég spilaði þar í fyrsta skiptið. Síðan bókaði ég þá á Íslandi. Þeir spiluðu meðal annars á Prikinu þegar þeir mættu hingað til lands. Núna eru þeir plötusnúðar sem spila úti um allan heim, atvinnumenn. Þeir hafa svo verið að redda mér verkefnum þarna úti.“ Um er að ræða plötusnúðana DJ Equal og Timothy Martello en Equal hefur komið þrisvar til landsins síðan. Er þetta upphafið að ferðalagi um heiminn? „Klárt mál – Ruff n world tour,“ segir Benni hlæjandi. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Plötusnúðurinn DJ B-Ruff heldur út til New York borgar nú í lok mánaðar, 24. til 26. maí, þar sem hann ætlar að spila á nokkrum klúbbum. Þetta er í fjórða sinn sem B-Ruff, eða Benedikt Freyr Jónsson eins og mamma hans kallar hann, fer til New York til að leika tónlist fyrir Kanann. Einn klúbbanna, Fat Buddha, stærir sig af ansi merkilegum lista af föstum plötusnúðum. Hann spilar svo á The Roof og Mr. Purple. „Fat Buddah er með plötusnúða sem maður ólst upp við að hlusta á: Maseo úr De La Soul, Boogie Blind sem hefur verið með Lord Finesse, Pharoahe Monch og Cypress Hill, Roli Rho, Grandmaster Wizard og Timothy Martello svo einhverjir séu nefndir. Fat Buddah er lítill en nettur staður. Svo er The Roof aðeins stærri og Mr. Purple er „rooftop brunch“ staður.“ Benni er búinn að vera einn af aðalplötusnúðum Reykjavíkur í fleiri ár og hefur haldið úti útvarpsþættinum Kronik með Robba Kronik alveg síðan allir vinsælustu rapparar landsins um þessar mundir voru með bleyju.Hvernig kemur það til að þú ert á leiðinni út til stóra eplisins? „Ég kynntist tveimur dj-um frá NY þegar ég spilaði þar í fyrsta skiptið. Síðan bókaði ég þá á Íslandi. Þeir spiluðu meðal annars á Prikinu þegar þeir mættu hingað til lands. Núna eru þeir plötusnúðar sem spila úti um allan heim, atvinnumenn. Þeir hafa svo verið að redda mér verkefnum þarna úti.“ Um er að ræða plötusnúðana DJ Equal og Timothy Martello en Equal hefur komið þrisvar til landsins síðan. Er þetta upphafið að ferðalagi um heiminn? „Klárt mál – Ruff n world tour,“ segir Benni hlæjandi.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00