Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Birgir Olgeirsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 23:00 Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík. Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík.
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira