Um tíu þúsund manns eru inni í höllinni en í blaðamannahöllinni eru mörg hundruð blaðamenn að störfum.
Í myndbandi sem Vodafone á Íslandi deilir á Facebook má heyra hvaða skoðun blaðamenn í höllinni í Lissabon telja líklegan sigurvegara í kvöld, en þeir virðast ekki allir ver á sömu skoðun eins og sjá má hér að neðan.