Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 19:45 Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill. Dalabyggð Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill.
Dalabyggð Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira