Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 20:00 Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins. Eurovision Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins.
Eurovision Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira