Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 10. maí 2018 17:30 Það var mikið sjónarspil að horfa á dýra kjólinn hennar Elinu frá Eistlandi. Fréttablaðið/Getty Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira