Stefnt að því að setja upp umferðarljós við Jökulsárlón Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. maí 2018 10:43 Yfirlitsmynd með langsniði vegar sem sýnir umræddar aðgerðir. vegagerðin Vegagerðin stefnir að því að komin verði upp umferðarljós við einbreiðu brúna við Jökulsárlón fyrir haustið. Um verður að ræða einu umferðarljósin á hringveginum sem eru utan þéttbýlis. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Vísis en heildarkostnaður verkefnisins er áætlaður 65 milljónir króna. Mest af þeirri upphæð fer í að hækka veginn beggja vegna brúarinnar til að auka vegsýnina, samhliða því að umferðarljósin verða sett upp. Er ráðist í framkvæmdirnar til að bæta umferðaröryggi við brúna, en brúin er ekki aðeins einbreið heldur einnig með blindhæð. Vegagerðin fékk frekar hátt tilboð hækkun vegarins fyrir helgi og óljóst hvernig því verði tekið, samkvæmt svari stofnunarinnar, en um hraðtilboð var að ræða eftir að búið var að bjóða verkið út einu sinni. Engu að síður er stefnt á að verkið klárist fyrir haustið. Í minnisblaði Vegagerðarinnar vegna framkvæmdanna er réttilega bent á það að Jökulsárlón er með fjölsóttari ferðamannastöðum landsins. Árdagsumferð þar hefur vaxið um 227 prósent frá árinu 2013 en árið 2016 var árdagsumferð áætluð um 1000 bílar á dag og sumardagsumferð um 1690 bílar á dag. Var það aukning um 190 prósent frá 2013. Vetrardagsumferð árið 2016 var 510 bílar á dag sem var aukning um 310 prósent frá árinu 2013. Áætlað er að hækka veginn á um 150 metra kafla beggja megin brúarinnar til að bæta vegsýn við brúna. „Í skipulagsdrögum af svæðinu er gert ráð fyrir um 100 m langri bráðabirgðavegtengingu að núverandi þjónustusvæðinu ofan vegar austan ár og annari vegteningu að fyrirhuguðu bílastæði neðan vegar vestan ár, en vegtengingum verði lokað vestan ár ofan vegar og austan ár neðan vegar. Á staðfestu deiliskipulagi er gert ráð fyrir vegtenginu að nýju þjónustusvæði um 600 m austan Jökulsá,“ segir í minnisblaði Vegagerðarinnar. Samgöngur Tengdar fréttir Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. 17. maí 2018 22:00 Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11. maí 2018 14:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Vegagerðin stefnir að því að komin verði upp umferðarljós við einbreiðu brúna við Jökulsárlón fyrir haustið. Um verður að ræða einu umferðarljósin á hringveginum sem eru utan þéttbýlis. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Vísis en heildarkostnaður verkefnisins er áætlaður 65 milljónir króna. Mest af þeirri upphæð fer í að hækka veginn beggja vegna brúarinnar til að auka vegsýnina, samhliða því að umferðarljósin verða sett upp. Er ráðist í framkvæmdirnar til að bæta umferðaröryggi við brúna, en brúin er ekki aðeins einbreið heldur einnig með blindhæð. Vegagerðin fékk frekar hátt tilboð hækkun vegarins fyrir helgi og óljóst hvernig því verði tekið, samkvæmt svari stofnunarinnar, en um hraðtilboð var að ræða eftir að búið var að bjóða verkið út einu sinni. Engu að síður er stefnt á að verkið klárist fyrir haustið. Í minnisblaði Vegagerðarinnar vegna framkvæmdanna er réttilega bent á það að Jökulsárlón er með fjölsóttari ferðamannastöðum landsins. Árdagsumferð þar hefur vaxið um 227 prósent frá árinu 2013 en árið 2016 var árdagsumferð áætluð um 1000 bílar á dag og sumardagsumferð um 1690 bílar á dag. Var það aukning um 190 prósent frá 2013. Vetrardagsumferð árið 2016 var 510 bílar á dag sem var aukning um 310 prósent frá árinu 2013. Áætlað er að hækka veginn á um 150 metra kafla beggja megin brúarinnar til að bæta vegsýn við brúna. „Í skipulagsdrögum af svæðinu er gert ráð fyrir um 100 m langri bráðabirgðavegtengingu að núverandi þjónustusvæðinu ofan vegar austan ár og annari vegteningu að fyrirhuguðu bílastæði neðan vegar vestan ár, en vegtengingum verði lokað vestan ár ofan vegar og austan ár neðan vegar. Á staðfestu deiliskipulagi er gert ráð fyrir vegtenginu að nýju þjónustusvæði um 600 m austan Jökulsá,“ segir í minnisblaði Vegagerðarinnar.
Samgöngur Tengdar fréttir Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. 17. maí 2018 22:00 Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11. maí 2018 14:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. 17. maí 2018 22:00
Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11. maí 2018 14:00