Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Birgir Olgeirsson skrifar 28. maí 2018 10:25 Meirihlutinn í Grindavík féll í nýafstöðnum kosningum. Vísir Rödd unga fólksins, Framsóknarflokkur, Miðflokkur og Samfylkingin hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í Grindavík. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Raddar unga fólksins en umræddir flokkar fengu allir einn mann inn í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum. Ef þeir ná saman mynda þeir eins manns meirihluta í bæjarstjórn en Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Áður mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Listi Grindavíkur meirihluta í bæjarstjórn. Listi Grindavíkur var með einn í bæjarstjórn en fékk engan þetta árið. Af flokkunum fjórum sem ætla í viðræður í ár hlaut Rödd unga fólksins flest atkvæði, eða 298 talsins, en líkt og nafnið gefur til kynna er listinn skipaður ungum Grindvíkingum. Helga Dís Jakobsdóttir, oddviti flokksins, segir í samtali við Vísi að flokkurinn hafi rætt við alla flokka í gær sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn. Eftir miklar samræður var ákveðið að hefja viðræður við Framsóknarflokk, Miðflokk og Samfylkinguna. „Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu,“ segir Helga Dís um árangur flokksins í kosningunum. Hún segir ekki ljóst hvenær viðræðurnar hefjast en ákvörðunin var tekin seint í gærkvöldi. „Við munum leggja áherslu á að rödd okkar heyrist í þessum viðræðum og við munum leggja áherslu á það sem við höfum talað fyrir í kosningabaráttunni. Um opna og þjónustumiðaða stjórnsýslu og opið bókhald. Það þarf líka að leysa daggæslu mál sem fyrst. En það eru líka mörg önnur mál,“ segir Helga Dís. Kosningar 2018 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Rödd unga fólksins, Framsóknarflokkur, Miðflokkur og Samfylkingin hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í Grindavík. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Raddar unga fólksins en umræddir flokkar fengu allir einn mann inn í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum. Ef þeir ná saman mynda þeir eins manns meirihluta í bæjarstjórn en Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Áður mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Listi Grindavíkur meirihluta í bæjarstjórn. Listi Grindavíkur var með einn í bæjarstjórn en fékk engan þetta árið. Af flokkunum fjórum sem ætla í viðræður í ár hlaut Rödd unga fólksins flest atkvæði, eða 298 talsins, en líkt og nafnið gefur til kynna er listinn skipaður ungum Grindvíkingum. Helga Dís Jakobsdóttir, oddviti flokksins, segir í samtali við Vísi að flokkurinn hafi rætt við alla flokka í gær sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn. Eftir miklar samræður var ákveðið að hefja viðræður við Framsóknarflokk, Miðflokk og Samfylkinguna. „Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu,“ segir Helga Dís um árangur flokksins í kosningunum. Hún segir ekki ljóst hvenær viðræðurnar hefjast en ákvörðunin var tekin seint í gærkvöldi. „Við munum leggja áherslu á að rödd okkar heyrist í þessum viðræðum og við munum leggja áherslu á það sem við höfum talað fyrir í kosningabaráttunni. Um opna og þjónustumiðaða stjórnsýslu og opið bókhald. Það þarf líka að leysa daggæslu mál sem fyrst. En það eru líka mörg önnur mál,“ segir Helga Dís.
Kosningar 2018 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira