Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:23 Sanna Magdalena Mörtudóttir er sigurreifur oddviti Sósíalistaflokksins. vísir/vilhelm Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45