Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:16 Þetta eru kjörnir fulltrúar á Akranesi. Vísir/Gvendur Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi með 41,4 prósent atkvæða og fær fjóra menn kjörna af níu. Samfylkingin fær 31,2 prósent og þrjá bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 21,8 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Miðflokkurinn hlýtur 5,7 prósent og nær ekki inn manni. Sjálfstæðisflokkurinn missir þannig einn bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn hefur setið í meirihluta undanfarin fjögur ár ásamt Bjartri framtíð, sem bauð ekki fram að þessu sinni. Það var því ljóst að meirihlutinn myndi ekki starfa áfram.Lokatölur frá Akranesi.Sjálfstæðismenn hefðu þó getað náð hreinum meirihluta, en það tókst ekki. Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrr í kvöld vongóð um að ná að mynda meirihluta með öðrum flokki á næsta kjörtímabili þó fimmti maðurinn næðist ekki. Bæjarstjórnin lítur því svona út: 1 D Rakel Óskarsdóttir 2 S Valgarður Lyngdal Jónsson 3 B Elsa Lára Arnardóttir 4 D Sandra Margrét Sigurjónsdóttir 5 S Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir 6 D Einar Brandsson 7 B Ragnar Baldvin Sæmundsson 8 S Bára Daðadóttir 9 D Ólafur Guðmundur Adolfsson Kjörsókn á Akranesi var 69,1 prósent.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. Kosningar 2018 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi með 41,4 prósent atkvæða og fær fjóra menn kjörna af níu. Samfylkingin fær 31,2 prósent og þrjá bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 21,8 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Miðflokkurinn hlýtur 5,7 prósent og nær ekki inn manni. Sjálfstæðisflokkurinn missir þannig einn bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn hefur setið í meirihluta undanfarin fjögur ár ásamt Bjartri framtíð, sem bauð ekki fram að þessu sinni. Það var því ljóst að meirihlutinn myndi ekki starfa áfram.Lokatölur frá Akranesi.Sjálfstæðismenn hefðu þó getað náð hreinum meirihluta, en það tókst ekki. Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrr í kvöld vongóð um að ná að mynda meirihluta með öðrum flokki á næsta kjörtímabili þó fimmti maðurinn næðist ekki. Bæjarstjórnin lítur því svona út: 1 D Rakel Óskarsdóttir 2 S Valgarður Lyngdal Jónsson 3 B Elsa Lára Arnardóttir 4 D Sandra Margrét Sigurjónsdóttir 5 S Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir 6 D Einar Brandsson 7 B Ragnar Baldvin Sæmundsson 8 S Bára Daðadóttir 9 D Ólafur Guðmundur Adolfsson Kjörsókn á Akranesi var 69,1 prósent.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta.
Kosningar 2018 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira