Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 00:22 Þórdís Lóa og félagar í Viðreisn mælast með tvo menn inni í borginni. Vísir/Ernir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45