Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. maí 2018 16:53 Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Vísir/Pjetur Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Kosningar 2018 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu.
Kosningar 2018 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira