Hér að neðan er hægt að fylgjast með öllu því sem á kosningahelgina drífur, um leið og það gerist. Vaktin uppfærist sjálfkrafa og þarf því ekki að endurhlaða síðuna til að fá allar nýjustu kosningafréttirnar beint í æð.
Kosningasjónvarp Stöðvar 2 hefst klukkan 21:55 og stendur til um klukkan eitt. Á sunnudag verður síðan aukafréttatími á Stöð 2 og Vísi klukkan 10, bein sjónvarpsútsending frá þættinum Sprengisandi og hádegisfréttatími.
Allar ábendingar, myndir frá kjörstöðum og aðrar upplýsingar má senda á ritstjorn@visir.is.

