Vilja skýrari reglur um leigu Björn Sigurður Pálsson skrifar 26. maí 2018 08:00 Una Jónsdóttir, hagfræðingur Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Fulltrúar sjóðsins afhentu í gær Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, skýrslu þar sem fjallað er um erfiðar aðstæður leigjenda hér á landi. „Við teljum ástæðu til að farið sé yfir og þær reglur endurskoðaðar sem gilda um leigumarkaðinn svo leikreglurnar verði aðeins skýrari. Það er mjög mikið óöryggi eins og staðan er í dag og við sjáum að leigjendur búa ekki við sama öryggi og aðrir. Við viljum stuðla að því að landsmenn búi við aukið öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum,“ segir Una Jónsdóttir, deildarstjóri Leigumarkaðsdeildar Íbúðalánasjóðs. Samhliða aukinni umræðu um hækkanir á leiguverði hjá til dæmis leigufélögum, veltir Íbúðalánasjóður því upp í skýrslunni hvort setja þurfi skýrari leikreglur sem leigusalar og leigufélög starfi eftir. Í tillögum Íbúðalánasjóðs til ráðuneytisins um stefnumótun í húsnæðismálum kemur fram að horfa megi til nágrannalandanna í leit að lausnum. „Við höfum verið að horfa til Noregs. Þar eru sérstök ákvæði í húsaleigulögum sem verja leigjendur fyrir miklum hækkunum á leigumarkaði. Þar er meginreglan sú að tímabundnir leigusamningar eru ekki gerðir til skemmri tíma en þriggja ára og leigusala er ekki heimilt að hækka leigu nema einu sinni á ári í takt við vísitölu neysluverðs.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Tengdar fréttir Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. 24. maí 2018 19:15
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. 23. maí 2018 06:00