Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. maí 2018 19:15 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent. Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent.
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira