Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. júní 2018 16:56 Sindri Þór Stefánsson. Vísir Landsréttur staðfesti í dag farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir Sindra Þór Stefánssyni auk þess sem Sindra verður áfram gert að bera búnað til að unnt verði að fylgjast með ferðum hans. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra í farbann í byrjun mánaðar til 29. júní næstkomandi og mun sá dómur því standa. Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 tölvum, metnum á um 200 milljónir króna, úr þremur gagnaverum. Sindri strauk úr fangelsinu að Sogni í apríl síðastliðnum og var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar. Annar maður, grunaður um aðild að gagnaversþjófnaðinum, var einnig úrskurðaður í farbann í dag til 29. júní. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir Sindra Þór Stefánssyni auk þess sem Sindra verður áfram gert að bera búnað til að unnt verði að fylgjast með ferðum hans. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Sindra í farbann í byrjun mánaðar til 29. júní næstkomandi og mun sá dómur því standa. Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. Sindri er grunaður um aðild að þjófnaði á 600 tölvum, metnum á um 200 milljónir króna, úr þremur gagnaverum. Sindri strauk úr fangelsinu að Sogni í apríl síðastliðnum og var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar. Annar maður, grunaður um aðild að gagnaversþjófnaðinum, var einnig úrskurðaður í farbann í dag til 29. júní.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4. maí 2018 17:01