Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2018 15:45 Hörður Björgvin Magnússon er hér í baráttu við Salvio í leiknum gegn Argentínu á laugardaginn. vísir/vilhelm Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Sjá meira
Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Sjá meira
Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11