Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 10:30 Samúel Kári á æfingu í hitanum í Kabardinka. vísir/vilhelm „Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira