Heimir: Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið Einar Sigurvinsson skrifar 23. júní 2018 21:30 Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00