Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. júní 2018 11:00 Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin. Húsnæðismál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin.
Húsnæðismál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira