Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2018 10:01 David Beckham var að birta flotta myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. Skjáskot/Instagram David Beckham hrósar landi og þjóð í nýrri færslu á Instagram. Þar birtir hann einnig nokkrar vel valdar myndir frá heimsókn sinni. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi hefur David Beckham verið í veiði í Norðurá síðustu daga með vinum sínum, þar á meðal Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Richie. Hrósar hann Björgólfi sérstaklega fyrir „fullkomna“ ferð. „Fallegt land, fallegt fólk, gestrisnin var sennilega sú besta sem við höfum fengið.“ Á myndunum má sjá félagana að veiða og fyrir framan þyrluna sem flutti hópinn á milli staða. Beckham birti nokkrar myndir af sér með fiska sem hann veiddi í ferðinni en ekki fylgir sögunni hvort þeim hafi verið sleppt eftir myndatökuna. Myndirnar er hægt að skoða með því að smella á örvarnar í Instagram-albúminu hér að neðan. What a trip is all I have to say... Beautiful Country , beautiful people , hospitality was possibly the best we have all had thanks to @thorbjorgolfsson ... PERFECT @guyritchie A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jun 30, 2018 at 1:43am PDT Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
David Beckham hrósar landi og þjóð í nýrri færslu á Instagram. Þar birtir hann einnig nokkrar vel valdar myndir frá heimsókn sinni. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi hefur David Beckham verið í veiði í Norðurá síðustu daga með vinum sínum, þar á meðal Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Richie. Hrósar hann Björgólfi sérstaklega fyrir „fullkomna“ ferð. „Fallegt land, fallegt fólk, gestrisnin var sennilega sú besta sem við höfum fengið.“ Á myndunum má sjá félagana að veiða og fyrir framan þyrluna sem flutti hópinn á milli staða. Beckham birti nokkrar myndir af sér með fiska sem hann veiddi í ferðinni en ekki fylgir sögunni hvort þeim hafi verið sleppt eftir myndatökuna. Myndirnar er hægt að skoða með því að smella á örvarnar í Instagram-albúminu hér að neðan. What a trip is all I have to say... Beautiful Country , beautiful people , hospitality was possibly the best we have all had thanks to @thorbjorgolfsson ... PERFECT @guyritchie A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jun 30, 2018 at 1:43am PDT
Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13