Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2018 19:15 Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15
Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“