Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:12 Samfélagsmiðlagrínið hefur endað illa hjá töluverðum fjölda notenda. Skjáskot/Twitter Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27