Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:12 Samfélagsmiðlagrínið hefur endað illa hjá töluverðum fjölda notenda. Skjáskot/Twitter Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27