Gómsætir Buffaló vængir hjá Sveppa og Pétri Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. júlí 2018 13:26 Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum. Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum.
Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14
Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30
Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist