Gómsætir Buffaló vængir hjá Sveppa og Pétri Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. júlí 2018 13:26 Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum. Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum.
Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14
Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30
Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30