Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 17:54 Dagbjört Rúriksdóttir, Lína Birgitta Sigurðardóttir og Gurrý Jónsdóttir mynda stúlknabandið Zinnia. Instagram/@linabirgittasig Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20. Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20.
Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30
Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30
Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30