Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 09:30 Byrjunarlið FCK gegn KuPS á dögunum vísir/getty Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira