Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Kristján Már Unnarsson skrifar 24. júlí 2018 16:45 Staðarhóll í Saurbæ í Dölum er nú eyðijörð. Þar er fyrirhugað að gera Sturlureit. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér: Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér:
Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54