50 laxa dagar í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2018 10:00 Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag. Ástundun hefur líklega ekki verið mikil en eins og kom fram í miðlum var stórt holl afbókað og því leit út fyrir að áin myndi bara renna í einhverja daga. Það hafa þó einhverjir verið við veiðar enda má sjá á mörgum Facebooksíðum nokkurra góðra vina Veiðivísis að það er feykna veiði í ánni. Það er greinilega mikill kraftur í göngunum og eftir þeim heimildum sem við höfum þá eru stangirnar auðveldlega að taka 10-12 laxa á dag og þá sýnist okkur að það séu kannski 5-6 að veiða ánna sem annars er veidd á 18 stangir sé hún fullmönnuð. Þegar göngurnar í Eystri eru jafn sterkar og raun virðist vera er bara spurning um tíma hvenær fyrstu 100 laxa dagarnir detta inn. Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði
Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag. Ástundun hefur líklega ekki verið mikil en eins og kom fram í miðlum var stórt holl afbókað og því leit út fyrir að áin myndi bara renna í einhverja daga. Það hafa þó einhverjir verið við veiðar enda má sjá á mörgum Facebooksíðum nokkurra góðra vina Veiðivísis að það er feykna veiði í ánni. Það er greinilega mikill kraftur í göngunum og eftir þeim heimildum sem við höfum þá eru stangirnar auðveldlega að taka 10-12 laxa á dag og þá sýnist okkur að það séu kannski 5-6 að veiða ánna sem annars er veidd á 18 stangir sé hún fullmönnuð. Þegar göngurnar í Eystri eru jafn sterkar og raun virðist vera er bara spurning um tíma hvenær fyrstu 100 laxa dagarnir detta inn.
Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði