Formaður samninganefndar ljósmæðra vongóð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júlí 2018 21:42 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir er formaður samninganefndar ljósmæðra. Vísir/eyþór Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00
Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
„Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39