Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2018 19:45 Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar. CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar.
CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00
Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti