Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 19:07 Úr leik dagsins. EPA-EFE/FABIO MURRU AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira