Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 06:38 Vatnsflaumur hefur sett strik í reikning framkvæmdanna. Vísir/auðunn Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15
Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00