Furðar sig á „tröllum“ sem vildu hann feigan eftir nauðlendingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 08:13 Post Malone. Vísir/getty Bandaríski rapparinn Post Malone segist ósáttur vegna netverja sem „vildu hann feigan“ eftir að nauðlenda þurfti einkaþotu hans í New York-ríki í gær.Sjá einnig: Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Rapparinn var á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands þar sem hann hugðist koma fram á tónlistarhátíðum í borgunum Reading og Leeds. Samkvæmt frétt BBC sprungu tvö dekk þotunnar á leiðinni og því var henni nauðlent á New York Stewart-alþjóðaflugvellinum í Newburgh í New York. Post Malone þakkaði aðdáendum sínum fyrir bænir og góða strauma á Twitter-reikningi sínum þegar vélinni hafði verið lent heilu og höldnu. Hann furðaði sig hins vegar líka á því hversu margir hafi „viljað hann feigan á þessari vefsíðu.“i landed guys. thank you for your prayers. can't believe how many people wished death on me on this website. fuck you. but not today— Beerbongs & Bentleys (@PostMalone) August 21, 2018 Enginn slasaðist við nauðlendinguna en netverjar fylgdust margir með atburðarásinni á samfélagsmiðlum. Post Malone sagði síðar í samtali við TMZ í gær að hann væri afar feginn að hafa fast land undir fótum. Rapparinn Post Malone öðlaðist vinsældir árið 2010 með útgáfu plötu sinnar White Iverson. Nýjasta plata hans, Beerbongs & Bentleys, kom út fyrr á þessu ári og náði fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Tónlist Tengdar fréttir Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 21. ágúst 2018 19:57 Offramboð á rappi heggur í miðasölu Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið. 8. júlí 2017 06:00 Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. 6. apríl 2017 09:45 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Bandaríski rapparinn Post Malone segist ósáttur vegna netverja sem „vildu hann feigan“ eftir að nauðlenda þurfti einkaþotu hans í New York-ríki í gær.Sjá einnig: Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Rapparinn var á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands þar sem hann hugðist koma fram á tónlistarhátíðum í borgunum Reading og Leeds. Samkvæmt frétt BBC sprungu tvö dekk þotunnar á leiðinni og því var henni nauðlent á New York Stewart-alþjóðaflugvellinum í Newburgh í New York. Post Malone þakkaði aðdáendum sínum fyrir bænir og góða strauma á Twitter-reikningi sínum þegar vélinni hafði verið lent heilu og höldnu. Hann furðaði sig hins vegar líka á því hversu margir hafi „viljað hann feigan á þessari vefsíðu.“i landed guys. thank you for your prayers. can't believe how many people wished death on me on this website. fuck you. but not today— Beerbongs & Bentleys (@PostMalone) August 21, 2018 Enginn slasaðist við nauðlendinguna en netverjar fylgdust margir með atburðarásinni á samfélagsmiðlum. Post Malone sagði síðar í samtali við TMZ í gær að hann væri afar feginn að hafa fast land undir fótum. Rapparinn Post Malone öðlaðist vinsældir árið 2010 með útgáfu plötu sinnar White Iverson. Nýjasta plata hans, Beerbongs & Bentleys, kom út fyrr á þessu ári og náði fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bandaríkjunum.
Tónlist Tengdar fréttir Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 21. ágúst 2018 19:57 Offramboð á rappi heggur í miðasölu Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið. 8. júlí 2017 06:00 Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. 6. apríl 2017 09:45 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Einkaþota Post Malone nauðlenti vegna sprunginna dekkja Betur fór en á horfðist þegar einkaþota rapparans Post Malone nauðlenti á Stewart International flugvellinum í New Windsor rétt fyrir klukkan átta í kvöld. 21. ágúst 2018 19:57
Offramboð á rappi heggur í miðasölu Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið. 8. júlí 2017 06:00
Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. 6. apríl 2017 09:45