Engin bikarþynna í Stjörnunni og Breiðablik Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2018 19:49 Berglind skoraði í kvöld eins og svo oft áður. vísir/ernir Það var lítil bikarþynnka í Stjörnunni og Breiðablik sem kláruðu sína leiki í Pepsi-deild kvenna nokkuð auðveldlega í kvöld. Mörkunum rigndi í Garðabæ en Breiðablik lét tvö nægja. Stjarnan, sem tapaði úrslitaleiknum í Mjólkurbikarnum á föstudaginn, rústaði HK/Víking 7-1. Guðmunda Brynja Óladóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoruðu tvö mörk hver. HK/Víkingur lenti 4-0 undir en Arna Eiríksdóttir minnkaði muninn í 4-1. Birna Jóhannsdóttir skoraði sjöunda og síðasta mark Stjörnunnar á 86. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórum mínútum áður. Stjarnan er í þriðja sætinu með 28 stig en HK/Víkingur er í sjöunda sætinu með þrettán stig. Nýliðarnir eru þremur stigum frá fallsæti. Bikarmeistarar Breiðabliks unnu 2-0 sigur á KR. Hildur Antonsdóttir og Berglind Björg Þorvalsdótir skoruðu mörkin á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik. Blikarnir á toppnum með 37 stig, tveimur á undan Þór/KA. KR er í áttunda sætinu, tveimur stigum frá falli. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Það var lítil bikarþynnka í Stjörnunni og Breiðablik sem kláruðu sína leiki í Pepsi-deild kvenna nokkuð auðveldlega í kvöld. Mörkunum rigndi í Garðabæ en Breiðablik lét tvö nægja. Stjarnan, sem tapaði úrslitaleiknum í Mjólkurbikarnum á föstudaginn, rústaði HK/Víking 7-1. Guðmunda Brynja Óladóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoruðu tvö mörk hver. HK/Víkingur lenti 4-0 undir en Arna Eiríksdóttir minnkaði muninn í 4-1. Birna Jóhannsdóttir skoraði sjöunda og síðasta mark Stjörnunnar á 86. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórum mínútum áður. Stjarnan er í þriðja sætinu með 28 stig en HK/Víkingur er í sjöunda sætinu með þrettán stig. Nýliðarnir eru þremur stigum frá fallsæti. Bikarmeistarar Breiðabliks unnu 2-0 sigur á KR. Hildur Antonsdóttir og Berglind Björg Þorvalsdótir skoruðu mörkin á tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik. Blikarnir á toppnum með 37 stig, tveimur á undan Þór/KA. KR er í áttunda sætinu, tveimur stigum frá falli. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira