Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2018 20:15 Veislan er hin glæsilegasta. Myndir/Instagram Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30