Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. september 2018 08:00 Debbie Harry var í góðu stuði á tónleikum fyrr í sumar og hefur engu gleymt. Blondie hefur gefið út fimm plötur síðan sveitin kom aftur saman árið 1997. Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Um er að ræða annars vegar EP-plötu sem kemur út í lok október og hins vegar stærðarinnar „box sett“ sem kemur út á næsta ári með öllu efni sem sveitin tók upp á ferli sínum. EP-platan sem kemur út í næsta mánuði er ákaflega forvitnileg en á henni verða sex lög sem eru í grunninn öll sama lagið, nefnilega stóri smellur sveitarinnar Heart of Glass. Lagið fór í gegnum langa fæðingu, um fjögur ára langa, og reyndi hljómsveitin að koma því í alls konar búninga – það var ballaða, reggílag og fleira. Á EP-plötunni verður að finna nokkrar atlögur að laginu: „instrumental“ útgáfu, endurhljóðblöndun eftir DJ Shep Pettibone, útgáfu af því þegar það hét einfaldlega „The Disco Song“ og útgáfu frá 1978 þar sem titillinn á laginu var „Once I Had a Love“. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Um er að ræða annars vegar EP-plötu sem kemur út í lok október og hins vegar stærðarinnar „box sett“ sem kemur út á næsta ári með öllu efni sem sveitin tók upp á ferli sínum. EP-platan sem kemur út í næsta mánuði er ákaflega forvitnileg en á henni verða sex lög sem eru í grunninn öll sama lagið, nefnilega stóri smellur sveitarinnar Heart of Glass. Lagið fór í gegnum langa fæðingu, um fjögur ára langa, og reyndi hljómsveitin að koma því í alls konar búninga – það var ballaða, reggílag og fleira. Á EP-plötunni verður að finna nokkrar atlögur að laginu: „instrumental“ útgáfu, endurhljóðblöndun eftir DJ Shep Pettibone, útgáfu af því þegar það hét einfaldlega „The Disco Song“ og útgáfu frá 1978 þar sem titillinn á laginu var „Once I Had a Love“.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira