Tónninn sleginn í kröfugerð vegna komandi kjarasamninga Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. september 2018 08:15 Í stjórnarsáttmálanum segir að ríkisstjórnin muni beita sér fyrir samstilltu átaki með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja að kjarasamningar skili launþegum og samfélaginu raunverulegum ávinningi. Fréttablaðið/Eyþór Stjórnvöld hafa staðið fyrir samráðsfundum með aðilum vinnumarkaðarins frá því í ársbyrjun. Í aðdraganda komandi kjarasamninga var Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor fenginn til að vinna skýrslu um stöðu efnahagsmála. Í skýrslunni sem kynnt var í samráðshópnum í síðustu viku kemur fram að svigrúm til launahækkana sé um fjögur prósent. Ljóst er að verkalýðshreyfingin lítur einnig til aðgerða stjórnvalda til að liðka fyrir samningum. ASÍ sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem segir að tími aðgerða sé runninn upp. Búið sé að greina stöðuna og er þar meðal annars vísað í ársgamla skýrslu sambandsins um þróun á skattbyrði launafólks. Segir í tilkynningunni að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi síður skilað sér til lágtekjufólks vegna vaxandi skattbyrði. Stjórnvöld hafi í skattaáherslum sínum unnið gegn áherslu verkalýðshreyfingarinnar á sérstaka hækkun lægstu launa. Þessi þróun hafi orðið vegna þess að skattleysismörk hafi ekki fylgt launaþróun á sama tíma og vaxta- og barnabætur hafi lækkað. ASÍ segir að boltinn sé hjá stjórnvöldum og tími til kominn að tekið verði á þessu augljósa óréttlæti. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 Spáir frostavetri í kjaramálum bregðist stjórnvöld ekki við Það skellur á frostavetur í kjaramálum ef stjórnvöld bregðast ekki við kröfum um róttækar kerfisbreytingar, að sögn formanns verkalýðsfélags Akraness. Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á ósætti á vinnumarkaði og þurfi að koma með nýjar lausnir. 29. júlí 2018 19:00 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Stjórnvöld hafa staðið fyrir samráðsfundum með aðilum vinnumarkaðarins frá því í ársbyrjun. Í aðdraganda komandi kjarasamninga var Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor fenginn til að vinna skýrslu um stöðu efnahagsmála. Í skýrslunni sem kynnt var í samráðshópnum í síðustu viku kemur fram að svigrúm til launahækkana sé um fjögur prósent. Ljóst er að verkalýðshreyfingin lítur einnig til aðgerða stjórnvalda til að liðka fyrir samningum. ASÍ sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem segir að tími aðgerða sé runninn upp. Búið sé að greina stöðuna og er þar meðal annars vísað í ársgamla skýrslu sambandsins um þróun á skattbyrði launafólks. Segir í tilkynningunni að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi síður skilað sér til lágtekjufólks vegna vaxandi skattbyrði. Stjórnvöld hafi í skattaáherslum sínum unnið gegn áherslu verkalýðshreyfingarinnar á sérstaka hækkun lægstu launa. Þessi þróun hafi orðið vegna þess að skattleysismörk hafi ekki fylgt launaþróun á sama tíma og vaxta- og barnabætur hafi lækkað. ASÍ segir að boltinn sé hjá stjórnvöldum og tími til kominn að tekið verði á þessu augljósa óréttlæti.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00 Spáir frostavetri í kjaramálum bregðist stjórnvöld ekki við Það skellur á frostavetur í kjaramálum ef stjórnvöld bregðast ekki við kröfum um róttækar kerfisbreytingar, að sögn formanns verkalýðsfélags Akraness. Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á ósætti á vinnumarkaði og þurfi að koma með nýjar lausnir. 29. júlí 2018 19:00 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07
Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7. ágúst 2018 15:00
Spáir frostavetri í kjaramálum bregðist stjórnvöld ekki við Það skellur á frostavetur í kjaramálum ef stjórnvöld bregðast ekki við kröfum um róttækar kerfisbreytingar, að sögn formanns verkalýðsfélags Akraness. Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á ósætti á vinnumarkaði og þurfi að koma með nýjar lausnir. 29. júlí 2018 19:00