Líf ungra foreldra „einn rússíbani“ eftir 50 milljóna vinning Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. september 2018 15:11 Konan fjárfesti í vinningsmiðanum á lotto.is síðasta föstudagskvöld. Vísir/Stefán Ungir, tveggja barna foreldrar á höfuðborgarsvæðinu hrepptu 51,1 milljóna vinning í Lóttói síðustu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Í tilkynningu segir að konan hafi borið ábyrgð á miðakaupunum en hún fjárfesti í tíu röðum í mestu makindum síðastliðið föstudagskvöld á meðan eiginmaður hennar skrapp út, að því er segir í tilkynningu. Ein þessara tíu raða skilaði hjónunum 51,1 milljón króna og er haft eftir þeim að „lífið hafi verið einn rússíbani síðan.“ Þá hafi þau ekki trúað því að þau hafi hreppt vinninginn fyrr en þau hittu starfsfólk Getspár. Í tilkynningu kemur fram að ungu hjónin hafi þegið fjármálaráðgjöf sem stendur vinningshöfum til boða. Þá hrepptu tveir miðaeigendur, sem höfðu allar Jókertölur réttar, tvær milljónir króna í Lottói síðasta laugardags. Annar þeirra hugði á endurbætur á eldhúsi sínu og hinn ætlaði að taka húsið í gegn að utan, að því er fram kemur í tilkynningu Íslenskrar getspár. Fjárhættuspil Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ungir, tveggja barna foreldrar á höfuðborgarsvæðinu hrepptu 51,1 milljóna vinning í Lóttói síðustu helgi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Í tilkynningu segir að konan hafi borið ábyrgð á miðakaupunum en hún fjárfesti í tíu röðum í mestu makindum síðastliðið föstudagskvöld á meðan eiginmaður hennar skrapp út, að því er segir í tilkynningu. Ein þessara tíu raða skilaði hjónunum 51,1 milljón króna og er haft eftir þeim að „lífið hafi verið einn rússíbani síðan.“ Þá hafi þau ekki trúað því að þau hafi hreppt vinninginn fyrr en þau hittu starfsfólk Getspár. Í tilkynningu kemur fram að ungu hjónin hafi þegið fjármálaráðgjöf sem stendur vinningshöfum til boða. Þá hrepptu tveir miðaeigendur, sem höfðu allar Jókertölur réttar, tvær milljónir króna í Lottói síðasta laugardags. Annar þeirra hugði á endurbætur á eldhúsi sínu og hinn ætlaði að taka húsið í gegn að utan, að því er fram kemur í tilkynningu Íslenskrar getspár.
Fjárhættuspil Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira