Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2018 15:30 Eyfi gefur út nýtt lag sem fjallar um samskipti Eyfa og Agnesar á kómískan hátt en Eyfi gekk inn í líf hennar þegar hún var aðeins 3 ára. Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson. Bylgjan Tónlist Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Mickey Rooney látinn Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Lambakjöts búrborgari Matur RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson.
Bylgjan Tónlist Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Mickey Rooney látinn Lífið Stefna á að koma til Íslands í janúar Bíó og sjónvarp Lambakjöts búrborgari Matur RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira