Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2018 14:31 Lömbin komu fljúgandi inn í réttirnar í morgun þegar þau voru rekin inn í almenninginn. Vísir/MHH Góð stemming var í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi í morgun í björtu og fallegu veðri. Um 3.500 fjár voru í réttunum, auk mikils mannfjölda sem sá um að draga féð í dilka eða fylgjast með réttarstörfum. Skaftárréttir í Skeiða og Gnúpverjahreppi eru líka í dag og í fyrramálið kl. 09:00 hefjast Skeiðaréttir. Fjallkóngur Hrunamanna er sáttur við lömbin. „Já, þau eru bara fín, auðvitað er smátt innan um en annars líst mér vel á þau. Fjallferðin gekk mjög vel enda fengum við frábært veður alla dagana, það gerist varla betra,“ segir Jón Bjarnason frá Skipholti. Hann var að fara í sína fyrstu ferð á fjall sem fjallkóngur. Fjallkóngur er sá sem stýrir leitunum, verkstjóri sem segir leitarmönnum hvert þeir eiga að fara. Fjallkóngur Hrunamanna segir lömbin almennt líta vel út eftir að hafa verið á afrétti í sumar.Vísir/MHH Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum.Vísir/MHH Jón Bjarnason var að fara í sínar fyrstu leitir sem fjallkóngur. Hann segir veðrið hafa verið frábært alla dagana á fjalli.Vísir/MHH Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mætti í réttirnar með frænda sínum. Hannes var í sveit í Hrunamannahreppi til margra ára.Vísir/MHH Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, mætir alltaf í Hrunaréttir.Vísir/MHH Það fór vel á með Jóhannesi Kristjánssyni eftirhermu og Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra, í réttunum þegar þau spjölluðu við heimamenn.Vísir/MHH Krakkar eru duglegir að draga í réttum og gefa ekkert eftir í þeim efnum.Vísir/MHH Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Réttir Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Góð stemming var í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi í morgun í björtu og fallegu veðri. Um 3.500 fjár voru í réttunum, auk mikils mannfjölda sem sá um að draga féð í dilka eða fylgjast með réttarstörfum. Skaftárréttir í Skeiða og Gnúpverjahreppi eru líka í dag og í fyrramálið kl. 09:00 hefjast Skeiðaréttir. Fjallkóngur Hrunamanna er sáttur við lömbin. „Já, þau eru bara fín, auðvitað er smátt innan um en annars líst mér vel á þau. Fjallferðin gekk mjög vel enda fengum við frábært veður alla dagana, það gerist varla betra,“ segir Jón Bjarnason frá Skipholti. Hann var að fara í sína fyrstu ferð á fjall sem fjallkóngur. Fjallkóngur er sá sem stýrir leitunum, verkstjóri sem segir leitarmönnum hvert þeir eiga að fara. Fjallkóngur Hrunamanna segir lömbin almennt líta vel út eftir að hafa verið á afrétti í sumar.Vísir/MHH Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum.Vísir/MHH Jón Bjarnason var að fara í sínar fyrstu leitir sem fjallkóngur. Hann segir veðrið hafa verið frábært alla dagana á fjalli.Vísir/MHH Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mætti í réttirnar með frænda sínum. Hannes var í sveit í Hrunamannahreppi til margra ára.Vísir/MHH Jón Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, mætir alltaf í Hrunaréttir.Vísir/MHH Það fór vel á með Jóhannesi Kristjánssyni eftirhermu og Elsu Ingjaldsdóttur, eiginkonu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra, í réttunum þegar þau spjölluðu við heimamenn.Vísir/MHH Krakkar eru duglegir að draga í réttum og gefa ekkert eftir í þeim efnum.Vísir/MHH
Dýr Hrunamannahreppur Landbúnaður Réttir Mest lesið Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira