Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2018 15:24 Gyða Valtýsdóttir hlýtur hæsta styrkinn ásamt hljómsveitinni Agent Fresco. Fréttablaðið/Ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira