EA og Belgía mætast mögulega í dómstólum vegna FIFA Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2018 11:43 Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf. Leikjavísir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf.
Leikjavísir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira