Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2018 11:52 Áslaug Thelma og Helga Jónsdóttir, forstjóri OR tímabundið, munu ræða ástæður brottreksturs Áslaugar í dag. Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar. MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar.
MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51