Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2018 11:52 Áslaug Thelma og Helga Jónsdóttir, forstjóri OR tímabundið, munu ræða ástæður brottreksturs Áslaugar í dag. Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar. MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar.
MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51